JuiceBox Pro 32 - hleðslustöð fyrir rafbíla

JuiceBox Pro 32 - hleðslustöð fyrir rafbíla

Verð án afsláttar 189.990 kr Tilboð

Frí heimsending. Pantaðu í dag og fáðu afhent á milli og .

JuiceBox Pro 32  hleðslustöð fyrir type 2 hleðslu rafbíla. Ein vinsælasta hleðslustöðin í N-Ameríku. Hleðslustöðin tengist við WiFi og hægt er að stjórna henni með EV JuiceNet appinu. Helstu eiginleikar hleðslustöðvarinnar eru:

  • Hröð hleðsla: Allt að 22kW  (3-fasa) / 7.4 kW (1-fasa) við 32 A.
  • 32 A hleðslustöð með mode 3 hleðslu
  • 5m hleðslukapall fylgir
  • Tengimöguleiki við Google Home og Amazon Alexa
  • Innbyggð álagsstýring
  • Skoðaðu hleðslusöguna og önnur gögn um hleðsluna með EV Juicenet appinu fyrir - Android eða iOS.
  • Virkar fyrir alla rafbíla með type 2 hleðslu
  • CE merkt hleðslustöð (fylgir stöðlunum EN/IEC 61851-1 og -22), IP66 vatnsþolin og eldvarin
  • 2 ára ábyrgð

Hægt er að panta uppsetningu og ráðgjöf með því að senda fyrirspurn á verslun@lautus.is, hægt er að sækja bækling um hleðslustöðina hér: