Leiðbeiningar

Leiðbeiningar og algengar spurningar

ILIFE ryksugur:

ILIFE ryksugur eru einfaldar í notkun. Mikilvægt er að fjarlæga snúrur af gólfum áður en ryksugað er. Einnig er mælt með því að loka hurðum í því rými sem ryksugað er til að koma í veg fyrir að ryksugan festist á hurðarþröskuldum.

ILIFE V5s PRO - Leiðbeiningarbækling á ensku má finna hér

Tesvor ryksugur:

Tesvor X500 - algengar spurningar:

Tesvor vélarnar koma með nýjustu tækni og geta tengst við snjallsíma og þjónum eins og Google Home og Amazon Alexu. Hér má sjá nokkur video sem svara algengum spurningum. 

Ef þér finnst ryksugan ekki vera haga sér rétt þá þarf að endurræsa vélina.

1. Hvernig á að endurræsa Tesvor X500:

2. Tesvor X500 snjallsíma app:

App Store: https://apps.apple.com/us/app/weback/id1066738633

Google Play Store: https://play.google.com/store/apps/details?id=com.yugong.Backome&hl=en

Mikilvægt er að viðhalda ryksugum vel, hér eru nokkur myndbönd af því hvernig er hægt að viðhalda Tesvor X500 vel: