Tesvor X500 - 2 in 1 ryksuguvélmenni

Tesvor X500 - 2 in 1 ryksuguvélmenni

Verð án afsláttar 44.980 kr 38.553 kr Tilboð

Frí heimsending. Pantaðu í dag og fáðu afhent á milli og .

Tesvor X500 ryksuguvélmennið vinsæla frá lautus.is. Sér vatnsbox fylgir öllu vélum. Allt að 1800Pa sogkraftur og 95-120min keyrslutími.

Tesvor ryksuguvélmenni (robot), fjarstýrð með appi og tengist við Amazon Alexa og Google Home. Vélin getur einnig skúrað og auðvelt er að skipta milli þess að láta vélina ryksuga eða skúra. Appið sýnir kort af þrifsvæðinu, ryksugan fer skipulega um svæðin með hjálp gyro skynjara. Möguleiki á að kaupa sýndarvegg (e. virtual wall) til að loka svæðum, sogkraftur er 1800Pa að hámarki og rykboxið er 600ml að stærð. Hentar vel fyrir parket, steypt gólf, flísar, þunn teppi ofl. Tímastillir og fer sjálf í hleðslu, gefur frá sér <65db hljóð við þrif. HEPA filter kerfi dregur úr ofnæmisviðbrögðum vegna ryks og dýrahára. Hæð: 7.5 cm. Vélin hentar vel til að ryksuga dýrahár.

 

 

Umsagnir

Byggt á 4 reviews Skrifa umsögn